föstudagur, 3. ágúst 2007

No more mr. Næss guy

Þann 31. júlí sl. féll dómur í Strassborg þar sem fundið var að málsmeðferð í sakamáli gegn nokkrum meðlimum norsks vélhjólaklúbbs.

Þetta væri kannski ekki í frásögur færandi, nema vegna þess að vélhjólagengið var staðsett í norsku borginni Hamar, og hét hinu ágæta nafni Skrúfjárnin ("Screwdriver").

Kærendurnir voru vel lögmannaðir, en lögmaður þeirra var hinn ágæti mr. S. Næss.

Engin ummæli: