mánudagur, 21. janúar 2008

Allir jafnir fyrir skattinum

Í þessari grein á skat.dk er því lýst hvernig Al-Capone aðferðinni er beitt, til þess að hafa hendur í hári hörðustu glæpamannanna, svokallaðra rockere.

Engin ummæli: